Jólahlaðborð á Ránni

Jólahlaðborð á Ránni 2014Forréttir

Blandaðir sjávarréttir úr gullkistu hafsins, reyktur lax, grafinn lax, villibráðapaté, sjávarréttarpaté, karrýsíld, rauðrófusíld, ásamt, piparrótarsósu, sjávarréttarsósu, hvítlaukssósu, graflaxsósu, Waldorfsalat, kartöflusalat, blandað salat, laufabrauð, rúgbrauð, flatbrauð og smjör.

Kaldir Aðalréttir

Hangikjöt, Drottningarskinka og Kalkúnaskinka ásamt rauðkáli, jafningi og grænum baunum.

Aðalréttir

Logandi lambasteik á spjóti, fylltur Grísahryggur, og purusteik, ásamt sykurbrúnuðum kartöflum, gufusoðnu grænmeti og rauðvínssósu.

Eftirréttir

Bananatertur, Jarðaberjatertur, ferskir ávextir, súkkulaðimús og rjómi