Jólahlaðborð á Ránni

Jólahlaðborð á Ránni 2014Forréttir

Blandaðir sjávarréttir úr gullkistu hafsins, reyktur lax, grafinn lax, villibráðapaté, sjávarréttarpaté, karrýsíld, rauðrófusíld, ásamt, piparrótarsósu, sjávarréttarsósu, hvítlaukssósu, graflaxsósu, Waldorfsalat, kartöflusalat, blandað salat, laufabrauð, rúgbrauð, flatbrauð og smjör.

Kaldir Aðalréttir

Hangikjöt, Drottningarskinka og Kalkúnaskinka ásamt rauðkáli, jafningi og grænum baunum.

Aðalréttir

Logandi lambasteik á spjóti, fylltur Grísahryggur, og purusteik, ásamt sykurbrúnuðum kartöflum, gufusoðnu grænmeti og rauðvínssósu.

Eftirréttir

Bananatertur, Jarðaberjatertur, ferskir ávextir, súkkulaðimús og rjómi

Ráin notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á rain.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur