Hljómsveitin FlashBack á Ránni
25/09/2014
Ásgeir Trúbbi á Ránni
05/10/2014

Ómar með Trúbb á Ránni

Á Ránni laugardaginn 11. október verður þessi flotti trúbbi hjá okkur.  Hann spilar blöndu frá Elvis og það sem er vinsælt í dag frá klukkan 23:30 – 03:15.

Ætlar að taka íslensk popplög með t.d. pöpunum, Bubba, Á Móti Sól, Helga Björns o.s.frv. Tek líka mikið af erlendu dóti þá sérstaklega rokkslagara með Elvis, Bítlunum, Creedence og fleira og fleira.

Facebook viðburður hér.