Veislur og ráðstefnur

Nánari upplýsingar um, veislur, fundi og ráðstefnur hér.

Er veisla í vændum?

Við bjóðum upp á góða aðstöðu fyrir hópa og samkomur í sérsölum okkar, gott umhverfi fyrir allar stóru stundirnar. Starfsfólk okkar mun sjá til þess að þið eigið ógleymanlega veislu í vændum og hreinlega stjana við ykkur í mat og drykk!
 • Árshátíðir
 • Brúðkaup
 • Afmæli
 • Fermingar
 • Erfidrykkjur
 • Skírnarveislur
 • Móttökur
 • Útskriftarveislur
 • Þorraveislur
 • Jólahlaðborð
 • Jólaböll
 • Starfsmannaskemmtanir
 • Fundir
 • Námskeið

Veldu þína rétti!

0

Verði ykkur að góðu


Þið sjáið það hér á þessari síðu að mjög auðvelt er að raða saman ykkar eigin matseðla fyrir árshátíðina eða óvissuferðina.

Hafðu samband og við gerum tilboð

Við útvegum

Við útvegum

Rútuferðir úr bænum og til baka á frábæru verði, bara hálftíma akstur úr bænum. Gistingu fyrir þá sem að það vilja. Skemmtikvöld eða óvissuferðir, árshátíðir og fleira.