Velkomin á Ránna í Reykjanesbæ

V eitingastaðurinn Ráin opnaði árið 1989 og er einn glæsilegasti veitingastaðurinn í Reykjanesbæ, með fagurt útsýni á upplýst Bergið og yfir sjóinn í átt til Reykjavíkur.

Við útvegum:
 • Hálftíma akstur frá Reykjavík.
 • Gisting fyrir þá sem vilja.
 • Skemmtikvöld, óvissuferðir, árshátíðir og margt fleira.

Ráin veitingahús leitar að veitingastjóra í fullt starf

Hæfniskröfur

 • Metnaðarfullur
 • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
 • Gott vald á íslensku og ensku
 • Að vinna vel undir álagi
 • Dugnaður og stundvísi

Veitingastaðurinn Ráin var stofnaður árið 1989. Ráin er með fagurt útsýni á upplýst Bergið í Reykjanesbæ og stendur við sjóinn. Veitingastaðurinn getur tekið um 300 manns í sæti í tveimur veitingasölum.

Umsókn um starf sendist á [email protected] Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Björn Vífill Þorleifsson [email protected]

Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar svo sem sölu og þjónustu, áætlunum, starfsmannamálum, innkaupum, birgðahaldi, fjármálaumsýslu og að gæðakröfum sé fullnægt ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.

Menntun og hæfniskrófur:

Sveinspróf/meistarapróf í framreiðslu/matreiðslu kostur

Talsverð reynsla af sambærilegum störfum skilyrði

Færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund

Umtalsverð krafa um frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum

Mjög góðir söluhæfileikar

Tungumál; gott vald á íslensku og ensku skilyrði, önnur tungumál kostur

Almenn tölvukunnátta

Umsóknarfrestur: 25-06-2021

Ráin notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á rain.is
 • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
 • wordpress_test_cookie
 • wordpress_logged_in_
 • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur