Jólagleði í Reykjanesbæ

Smellið hér til að lesa nánar um Jólagleðina í Reykjanesbæ

Velkomin á Ránna í Reykjanesbæ

V eitingastaðurinn Ráin opnaði árið 1989 og er einn glæsilegasti veitingastaðurinn í Reykjanesbæ, með fagurt útsýni á upplýst Bergið og yfir sjóinn í átt til Reykjavíkur.

Við útvegum:
  • Rútuferðir úr bænum og til baka á frábæru verði.
  • Hálftíma akstur frá Reykjavík.
  • Gisting fyrir þá sem vilja.
  • Skemmtikvöld, óvissuferðir, árshátíðir og margt fleira.
Skoðið hvað er í boði hér